fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

Hrifnir af skrímslinu sem kom frá Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Atletico Madrid hafa verið gríðarlega hrifnir af bakverðinum Kieran Trippier síðan hann kom til félagsins.

Frá þessu greinir the Daily Mail en Trippier skrifaði undir samning við spænska liðið í sumarglugganum.

Trippier hafði áður spilað með Tottenham og er einnig hluti af sterku ensku landsliði.

Samkvæmt fregnum þá mætti Trippier í ótrúlega góðu formi til Spánar og hafði tekið sér lítið frí eftir að tímabilinu lauk.

Trippier var staðráðinn í því að spila á þessari leiktíð og var „skrímsli“ strax á fyrstu æfingu félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ástbjörn upplifði ótrúlega viku: ,,Besti dagur lífs míns“

Ástbjörn upplifði ótrúlega viku: ,,Besti dagur lífs míns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City skoraði sjö mörk – Hræðilegt tap Everton

Manchester City skoraði sjö mörk – Hræðilegt tap Everton
433
Fyrir 18 klukkutímum

Augnablik bjargaði sér í lokaumferðinni – KH fer niður

Augnablik bjargaði sér í lokaumferðinni – KH fer niður
433
Fyrir 21 klukkutímum

Jói Berg ekki í hóp – Gylfi byrjar

Jói Berg ekki í hóp – Gylfi byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Var löngu kominn með nóg hjá Liverpool – ,,Fékk ekkert til baka“

Var löngu kominn með nóg hjá Liverpool – ,,Fékk ekkert til baka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir