fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433Sport

Raggi Sig: Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður, er ánægður með mark Kolbeins Sigþórssonar á Laugardalsvelli í kvöld.

Raggi og landsliðið unnu 3-0 sigur á Moldóva en Kolbeinn skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í langan tíma og kom Íslandi yfir.

,,Eftir að við skorum annað markið var þetta minna stress en við vorum með tök á þessu allan tímann,“ sagði Raggi.

,,Við byrjuðum frekar illa en eftir fyrstu 10-15 mínúturnar þá vorum við með stjórn á þessu.“

,,Ég er mjög glaður fyrir hans hönd, þetta var frábært fyrir hann og okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir
433Sport
Í gær

Er þetta helsta vandamál Manchester United?

Er þetta helsta vandamál Manchester United?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig
433Sport
Í gær

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Tómlegt í Manchester er Rúnar upplifði drauminn

Sjáðu myndirnar: Tómlegt í Manchester er Rúnar upplifði drauminn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga