Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Raggi Sig: Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður, er ánægður með mark Kolbeins Sigþórssonar á Laugardalsvelli í kvöld.

Raggi og landsliðið unnu 3-0 sigur á Moldóva en Kolbeinn skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í langan tíma og kom Íslandi yfir.

,,Eftir að við skorum annað markið var þetta minna stress en við vorum með tök á þessu allan tímann,“ sagði Raggi.

,,Við byrjuðum frekar illa en eftir fyrstu 10-15 mínúturnar þá vorum við með stjórn á þessu.“

,,Ég er mjög glaður fyrir hans hönd, þetta var frábært fyrir hann og okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

18 ára Andri í hóp í annað sinn

18 ára Andri í hóp í annað sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær vælir: Ósáttur með boltann sem notaður er

Solskjær vælir: Ósáttur með boltann sem notaður er
433Sport
Í gær

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic