fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433Sport

Gera grín að fyrrum leikmanni Chelsea – Fölsuð ummæli sem hann trúði

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, lenti í ansi vandræðalegu atviki í gær.

Mikel er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann spilar í dag fyrir Trabzonspor í Tyrklandi.

Mikel birti mynd á Instagram síðu sína þar sem mátti sjá fölsuð ummæli Ruben Neves, leikmanns Wolves.

,,Þegar við vorum hjá Porto þá fengum við DVD disk af John Obi Mikel til að taka heim með okkur á hverjum degi. Við kölluðum hann fótboltaprófessorinn,“ átti Neves að hafa sagt.

Það var mikið grín gert að Mikel eftir þessa færslu en það er ansi augljóst að Neves hafi aldrei sagt þessi orð.

,,Mikill heiður,“ skrifaði Mikel við færsluna en yfir þúsund manns bentu honum á að ummælin væru fölsuð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir
433Sport
Í gær

Er þetta helsta vandamál Manchester United?

Er þetta helsta vandamál Manchester United?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig
433Sport
Í gær

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Tómlegt í Manchester er Rúnar upplifði drauminn

Sjáðu myndirnar: Tómlegt í Manchester er Rúnar upplifði drauminn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga