Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Gera grín að fyrrum leikmanni Chelsea – Fölsuð ummæli sem hann trúði

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, lenti í ansi vandræðalegu atviki í gær.

Mikel er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann spilar í dag fyrir Trabzonspor í Tyrklandi.

Mikel birti mynd á Instagram síðu sína þar sem mátti sjá fölsuð ummæli Ruben Neves, leikmanns Wolves.

,,Þegar við vorum hjá Porto þá fengum við DVD disk af John Obi Mikel til að taka heim með okkur á hverjum degi. Við kölluðum hann fótboltaprófessorinn,“ átti Neves að hafa sagt.

Það var mikið grín gert að Mikel eftir þessa færslu en það er ansi augljóst að Neves hafi aldrei sagt þessi orð.

,,Mikill heiður,“ skrifaði Mikel við færsluna en yfir þúsund manns bentu honum á að ummælin væru fölsuð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henderson missir líklega af sex leikjum

Henderson missir líklega af sex leikjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

18 ára Andri í hóp í annað sinn

18 ára Andri í hóp í annað sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi meiddist í kvöld

Arnór Ingvi meiddist í kvöld
433Sport
Í gær

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves
433Sport
Í gær

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur
433Sport
Í gær

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool