fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Ederson: Alisson er skrefi á undan

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, er besti markvörður í heims að mati Ederson, markmanns Manchester City.

Alisson og Ederson eru samherjar í brasilíska landsliðinu og eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA ásamt Marc-Andre ter Stegen hjá Barcelona.

,,Ég hel að við þrír höfum verið bestir en ég tel að Alisson sé einu skrefi á undan,“ sagði Ederson.

,,Hann var frábær í úrvalsdeildinni, vann Meistaradeildina og Ofurbikarinn. Hann átti frábært Copa America líka.“

,,Ég tel að sá sem vinnur verðlaunin á þau skilið og það er ánægjulegt að tveir Brasilíumenn hafi komist á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val