Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu myndrnar: Viðar gráti næst eftir þungt högg í punginn í Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM á morgun, liðið mætir svo Albaníu á útivelli á þriðjudag.

Nú þegar Alfreð Finnbogason er fjarverandi vegna meiðsla veltir fólk því fyrir sér hver byrjar í framlínu liðsins.

Kolbeinn Sigþórsson hefur spilað vel í Svíþjóð en ekki er víst að hann geti byrjað tvo leiki, Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru til taks.

Landsliðið æfir nú sína síðustu æfingu fyrir leikinn á morgun á Laugardalsvelli, í upphafi hennar fékk Viðar Örn boltann af fullum þunga í punginn.

,,Heyrðuð þið hljóðið,“ sagði Ari Freyr Skúlason og hafði gaman af, á meðan var Viðar í grasinu og hélt utan um höfuðið, sárþjáður.

Myndir af Viðari eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

12 ára Íslendingur slær í gegn á Englandi

12 ára Íslendingur slær í gegn á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United
433Sport
Í gær

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Í gær

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum