Laugardagur 22.febrúar 2020
433

Jói Berg minnir fólk á sinn besta leik: ,,Þvílíkur leikur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson mun ekki spila með Íslandi á morgun sem mætir Moldavíu í undankeppni EM.

Því miður fyrir landsliðið þá er Jói Berg að glíma við meiðsli og er ekki klár í slaginn.

fyrir nákvæmlega sex árum síðan þá upplifði Jói sinn besta dag í landsliðstreyjunni.

Vængmaðurinn spilaði þá fyrir Ísland í leik gegn Sviss og skoraði þrennu í 4-4 jafntefli.

Mörkin sem Jói skoruðu í leiknum voru stórkostleg og ákvað hann að minna fólk á þessa mögnuðu frammistöðu á Twitter í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United