fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433Sport

Hamren getur ekki svarað því hvort Kolbeinn geti byrjað báða leikina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM á morgun, liðið mætir svo Albaníu á útivelli á þriðjudag.

Nú þegar Alfreð Finnbogason er fjarverandi vegna meiðsla veltir fólk því fyrir sér hver byrjar í framlínu liðsins.

Kolbeinn Sigþórsson hefur spilað vel í Svíþjóð en ekki er víst að hann geti byrjað tvo leiki, Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru til taks.

,,Ég get ekki svarað því hvort hann geti byrjað tvo leiki, það er rétt að oftast í Svíþjóð byrjar hann einn og þann næsta á bekknum,“ sagði Erik Hamren, þjálfari Íslands í dag.

,,Hann hefur líka byrjað tvo leiki í röð. Við sjáum það eftir leikina tvo hvernig það fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi