fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
433Sport

Hamren getur ekki svarað því hvort Kolbeinn geti byrjað báða leikina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM á morgun, liðið mætir svo Albaníu á útivelli á þriðjudag.

Nú þegar Alfreð Finnbogason er fjarverandi vegna meiðsla veltir fólk því fyrir sér hver byrjar í framlínu liðsins.

Kolbeinn Sigþórsson hefur spilað vel í Svíþjóð en ekki er víst að hann geti byrjað tvo leiki, Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru til taks.

,,Ég get ekki svarað því hvort hann geti byrjað tvo leiki, það er rétt að oftast í Svíþjóð byrjar hann einn og þann næsta á bekknum,“ sagði Erik Hamren, þjálfari Íslands í dag.

,,Hann hefur líka byrjað tvo leiki í röð. Við sjáum það eftir leikina tvo hvernig það fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433Sport
Í gær

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness
433Sport
Í gær

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða