fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
433Sport

Nike að semja við Liverpool en New Balance ætlar með málið til dómstóla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New Balance er að berjast við Liverpool um að halda samningi sínum um að framleiða búninga félagsins.

Liverpool hefur samþykkt að fara yfir í Nike og mun Nike borga 80 milljónir punda á ári fyrir samninginn.

New Balance ætlar hins vegar með málið fyrir dómstóla, fyrirtækið telur sig geta framlengt samninginn um eitt ár. Fyrirtækið segir að slíkt ákvæði sé í samninginum.

New Balance borgar 45 milljónir punda á ári en þarf að borga 80 milljónir punda fyrir síðasta árið, verði þeim dæmt í hag.

Liverpool er þar með að fara yfir Manchester United sem fær 75 milljónir punda á ári frá Adidas.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Í gær

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“