fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Dæmd í fangelsi fyrir að koma myndum af líki Sala í birtingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að dæma tvo einstaklinga í fangelsi fyrir að setja myndir af líki, Emiliano Sala í birtinu á netinu.

Um var að ræða eiganda og starfsmann hjá fyrirtæki sem er með öryggismyndavélar. Fyrirtækið var með myndavélar í líkhúsinu, þar sem líka Sala var.

Sala lést í hræðilegu flugslysi í janúar þegar hann var ný búinn að skrifa undir hjá Cardiff. Sem þá lék í ensku úrvalsdeildinni.

Lík Sala fannst eftir tæpar þrjár vikur í sjónum og var flutt í líkhús í Bournemouth. Sherry Bray eigandi fyrirtækisins og starfsmaður hennar Christopher Ashford fóru að skoða líkið.

Bray sendi svo myndir af líki Sala á dóttur sína sem sendi þær áfram, það fór svo í dreifingu á samfélagsmiðlum.

Bray og Christopher Ashford fóru svo að eyða sönnunargögnum og samskiptum en lögreglu tókst að finna þau gögn. Þau hafa nú verið dæmt í fangelsi og þurfa að greiða sekt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?
433Sport
Í gær

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“