Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er KR Íslandsmeistari í karlaflokki árið 2019 en liðið tryggði sér titilinn á mánudag.

KR vann Val á mánudaginn og tryggði sér titilinn þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu.

Þeir fengu bikarinn afhentan í dag á Meistaravöllum eftir góðan 3-2 heimasigur á FH.

Fyrr á tímabilinu var talað um það að KR-ingar væru einfaldlega of gamlir til að vinna bikarinn.

Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, gerði gott grín að því á Twitter í kvöld og birti myndir af sér og Óskari Erni Haukssyni.

Þar má sjá þá félaga fyrir framan elliheimilið Grund en KR-ingar þögguðu niður í þónokkrum með þessum sigri.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Í gær

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014
433Sport
Í gær

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að tryggja Meistaradeildarsæti í febrúar

Liverpool búið að tryggja Meistaradeildarsæti í febrúar
433Sport
Í gær

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi