fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
433Sport

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður, mun væntanlega reyna að gleyma morgundeginum sem fyrst.

Gylfi og félagar hans í Everton spiluðu við Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en töpuðu 2-0 á heimavelli.

Byrjun Everton hefur ekki verið sannfærandi á tímabilinu og er heitt undir Marco Silva þessa stundina.

Gylfi þótti vera einn slakasti leikmaður vallarins í gær og fékk þrjá í einkunn frá Sky Sports.

Stuðningsmenn Everton létu okkar mann heyra það eftir lokaflautið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

United hætti við að fá Neymar – Ástæðan er skiljanleg

United hætti við að fá Neymar – Ástæðan er skiljanleg
433Sport
Í gær

Kallaðir apar en hann neitaði öllu: ,,Ég biðst afsökunar“

Kallaðir apar en hann neitaði öllu: ,,Ég biðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67
433Sport
Í gær

Er Manchester United byrjað að undirbúa það að reka Solskjær?

Er Manchester United byrjað að undirbúa það að reka Solskjær?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn