fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík er fallið úr Pepsi Max-deild karla en þetta varð staðfest eftir næst síðustu umferð deildarinnar.

Grindavík þurfti að vinna gegn Val á Mustad vellinum í dag en þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og eitt stig.

Baráttan um Evrópusæti er enn á lífi en FH og Stjarnan geta bæði endað í þriðja sæti deildarinnar.

Stjarnan vann góðan 4-1 útisigur á Fylki en á sama tíma tapaði FH gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2.

FH er í þriðja sæti deildarinnar með 34 stig en Stjarnan með 32 fyrir lokaumferðina.

FH spilar við Grindavík heima í síðustu umferð og Stjarnan fær ÍBV í heimsókn. Bæði lið eru fallin.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Grindavík 2-2 Valur
0-1 Haukur Páll Sigurðsson(15′)
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson(40′)
2-1 Aron Jóhannsson(69′)
2-2 Sigurður Egill Lárusson(81′)

KR 3-2 FH
0-1 Steven Lennon(10′)
1-1 Tobias Thomsen(16′)
2-1 Finnur Tómas Pálmason(18′)
2-2 Steven Lennon(49′)
3-2 Pálmi Rafn Pálmason(víti, 54′)

Fylkir 1-4 Stjarnan
1-0 Elís Rafn Björnsson(sjálfsmark, 50′)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson(52′)
1-2 Martin Rauschenberg(54′)
1-3 Hilmar Árni Halldórsson(víti, 55′)
1-4 Sölvi Snær Guðbjargarson(69′)

ÍBV 1-1 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson(22′)
1-1 Gary Martin(víti, 30′)

HK 1-1 ÍA
1-0 Arnþór Ari Atlason(56′)
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(víti, 89′)

Víkingur R. 2-3 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson(38′)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(53′)
1-2 Guðmundur Andri Tryggvason(58′)
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson(65′)
2-3 Kwame Quee(93′)

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki