Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Ótrúlegir Magna-menn: Í fallsæti í 40 umferðum af 44

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 19:00

Mynd: Magni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar ljóst var að Magni myndi halda sæti sínu í Inkasso-deild karla.

Magni hefur verið í basli í allt sumar og vann til að mynda aðeins einn af fyrstu 11 leikjum sínum.

Magna tókst einnig að bjarga sæti sínu á dramatískan hátt í fyrra og var það sama upp á teningnum í ár.

Magni hefur spilað 44 umferðir í Inkasso-deildinni og í 40 af þeim hefur liðið verið í fallsæti.

Þó hefur Magni aldrei verið í fallsæti þegar það skiptir máli og hefur ávallt haldið sínu sæti.

Magni endaði tímabilið með 23 stig í 9. sæti deildarinnar, stigi á undan Haukum sem féllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Í gær

Klopp í sjokki eftir fréttirnar: ,,Ég vorkenni þeim“

Klopp í sjokki eftir fréttirnar: ,,Ég vorkenni þeim“
433Sport
Í gær

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“