Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Manchester City skoraði sjö mörk – Hræðilegt tap Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City fór algjörlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Watford.

Watford átti aldrei möguleika í meistarana í dag en staðan var orðin 5-0 fyrir City eftir 18 mínútur.

Lokatölur urðu 8-0 fyrir City í leiknum en Bernardo Silva skoraði þrennu fyrir heimamenn.

Everton tapaði þá mjög óvænt á heimavelli en liðið fékk Sheffield United í heimsókn.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem þurfti að sætta sig við slæmt 2-0 tap.

Burnley og Norwich áttust þá við en þeim leik lauk með 2-0 sigri Burnley.

Manchester City 8-0 Watford
1-0 David Silva(1′)
2-0 Sergio Aguero(víti, 7“)
3-0 Riyad Mahrez(12′)
4-0 Bernardo Silva(15′)
5-0 Nicolas Otamendi(18′)
6-0 Bernardo Silva(48′)
7-0 Bernardo Silva(60′)
8-0 Kevin de Bruyne(84′)

Everton 0-2 Sheffield United
0-1 Yerry Mina(sjálfsmark, 40′)
0-2 Lys Mousset(79′)

Burnley 2-0 Norwich
1-0 Chris Wood(10′)
2-0 Chris Wood(14′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal fór illa með Newcastle

Arsenal fór illa með Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sarri segir Klopp misskilja: ,,Einn gáfaðasti og fyndnasti maður sem ég hef kynnst“

Sarri segir Klopp misskilja: ,,Einn gáfaðasti og fyndnasti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“
433Sport
Í gær

Geta ekki hætt að skora – Aðeins tvö lið gert það sama

Geta ekki hætt að skora – Aðeins tvö lið gert það sama
433Sport
Í gær

Kórdrengir kynna tvo nýja leikmenn

Kórdrengir kynna tvo nýja leikmenn