fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Luka Kostic: Ekki hægt að kenna strákunum um – Klúbburinn þarf að skoða sín mál

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Kostic, þjálfari Hauka, var súr á svip í kvöld eftir tap gegn Gróttu í Inkasso-deild karla.

Haukar töpuðu 4-0 gegn Gróttu í lokaumferðinni og eru á leið niður í 2.deildina.

,,Tilfinningin er ­ömurleg. Það er þögn og öllum líður illa,“ sagði Luka.

,,Leikurinn var allan tímann þannig að við klúðruðum færum og þeir skoruðu. Strákarnir spiluðu alls ekki illa.“

,,Leikurinn var að mörgu leyti góður en úrslitin eru hræðileg.“

,,Það er erfitt að segja hvað klikkaði. Ég átti mjög skemmtilegan tíma með strákunum og við náðum í tvö flott úrslit. Þetta endaði ekki vel en það er ekki hægt að kenna strákunum um.“

,,Ég held að klúbburinn eigi að hugsa hvað þeir hafi gert rangt. Sumarið var upp og niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi