fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool virðast meðvitaðir um það að hákarlanir á Spáni gætu farið að narta í Sadio Mane.

Mane er einn allra besti leikmaður enksu úrvalsdeildarinnar og heitasti leikmaður Liverpool þessa stundina.

Mane gerði nýjan samning við Liverpool í nóvember og þénar nú 150 þúsund pund á viku, það er há upphæð en lítil í samhengi við gæði Mane.

Ensk blöð segja því að Liverpool vilji nú gera nýjan samning við Mane sem gefur honum rúm 200 þúsund pund í laun á viku.

Mane er öflugur sóknarmaður sem hefur bætt leik sinn all svakalega undir stjórn Jurgen Klopp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Í gær

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Í gær

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Í gær

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 2 dögum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta