fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
433Sport

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool virðast meðvitaðir um það að hákarlanir á Spáni gætu farið að narta í Sadio Mane.

Mane er einn allra besti leikmaður enksu úrvalsdeildarinnar og heitasti leikmaður Liverpool þessa stundina.

Mane gerði nýjan samning við Liverpool í nóvember og þénar nú 150 þúsund pund á viku, það er há upphæð en lítil í samhengi við gæði Mane.

Ensk blöð segja því að Liverpool vilji nú gera nýjan samning við Mane sem gefur honum rúm 200 þúsund pund í laun á viku.

Mane er öflugur sóknarmaður sem hefur bætt leik sinn all svakalega undir stjórn Jurgen Klopp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum
433Sport
Í gær

United hætti við að fá Neymar – Ástæðan er skiljanleg

United hætti við að fá Neymar – Ástæðan er skiljanleg
433Sport
Í gær

Erum við ekki búin að sjá það besta frá Ronaldo?

Erum við ekki búin að sjá það besta frá Ronaldo?
433Sport
Í gær

Zlatan óttast ekki kuldann: ,,Þegar það snjóar þá er ég víkingur“

Zlatan óttast ekki kuldann: ,,Þegar það snjóar þá er ég víkingur“
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67
433Sport
Í gær

Er stríð á milli Mane og Salah? – Virðast ekki vilja senda á hvorn annan

Er stríð á milli Mane og Salah? – Virðast ekki vilja senda á hvorn annan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“