Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teemu Pukki framherji Norwich hefur slegið í gegn í Englandi, hann hefur raðað inn mörkum í deild þeirra bestu.

Þessi finnska markavél hefur búið til æði í heimalandi sínu.

Pukki var lítt þekkt nafn í knattspyrnuheiminum þangað til í fyrra, þegar hann skaut Norwich upp í úrvalsdeildina.

Hann hefur svo raðað inn mörkum á stærsta svæðinu, forsætiráðherra Finnlands er í opinberri heimsókn í Frakklandi.

Hann hitti Emmanuel Macron, forseta Frakklands og færði honum gjöf. Finnska landsliðstreyju með Pukki aftan á.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“

Segir Emery vera veruleikafirrtan: ,,Vissu ekkert hvað þeir voru að gera“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Í gær

Klopp í sjokki eftir fréttirnar: ,,Ég vorkenni þeim“

Klopp í sjokki eftir fréttirnar: ,,Ég vorkenni þeim“
433Sport
Í gær

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“