fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teemu Pukki framherji Norwich hefur slegið í gegn í Englandi, hann hefur raðað inn mörkum í deild þeirra bestu.

Þessi finnska markavél hefur búið til æði í heimalandi sínu.

Pukki var lítt þekkt nafn í knattspyrnuheiminum þangað til í fyrra, þegar hann skaut Norwich upp í úrvalsdeildina.

Hann hefur svo raðað inn mörkum á stærsta svæðinu, forsætiráðherra Finnlands er í opinberri heimsókn í Frakklandi.

Hann hitti Emmanuel Macron, forseta Frakklands og færði honum gjöf. Finnska landsliðstreyju með Pukki aftan á.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki