fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins rúm vika er eftir af Pepsi Max-deild karla en úrslit eru svo gott sem ráðinn. KR hefur tryggt sér sigur í deildinni og Breiðablik hefur tryggt sér Evrópusæti.

FH er með níu fingur á þriðja sætinu sem gefur einnig sæti í Evrópu. ÍBV er fallið úr deildinni og Grindavík stefnir sömu leið.

Því höfum við ákveðið að velja lið ársins í Pepsi Max-deild karla þegar tvær umferðir eru eftir.

KR, lang best lið landsins á sjö fulltrúa í liði ársins. Víkingur, Breiðablik, Stjarnan, og Valur/ÍBV eiga einn fulltrúa.

Á varamannabekknum í liðinu eru tveir úr HK, einn úr FH, KR, Breiðabliki, Fylki og Val.

Lið ársins að mati 433.is er í heild hér að neðan.

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla:
Beitir Ólafsson (KR)

Davíð Örn Atlason (Víkingur
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Finnur Tómas Pálmason (KR)
Kristinn Jónsson (KR)

Arnþór Ingi Kristinsson (KR)
Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Óskar Örn Hauksson (KR)
Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
Gary Martin (Valur/ÍBV)

Varamenn
Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Kennie Chopart (KR)
Björn Berg Bryde (HK)
Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)
Höskuldur Gunnlaugson (Breiðablik)
Steven Lennon (FH)
Patrick Pedersen (Valur)

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki