Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Javier Hernandez skoraði loksins fyrir utan teig – Stórkostlegt mark

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez, fyrrum leikmaður Manchester United, er þekktur fyrir það að vera öflugur í vítateignum.

Hernandez skrifaði undir samning við Sevilla í sumar og kom til félagsins frá West Ham.

Hernandez skoraði 53 deildarmörk í ensku úrvalsdeildinni en ekki eitt af þeim kom fyrir utan teig.

Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sevilla í kvöld sem spilar við Qarabag í Evrópudeildinni.

Það mark var fyrir utan teig en Hernandez tók magnaða aukaspyrnu sem endaði í netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi
433Sport
Í gær

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast