fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Ísland fellur niður á lista FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fellur um fimm sæti á heimslista FIFA, en nýr listi hefur verið birtur. Liðið er nú í 41. sæti listans.

Ísland hefur leikið tvo leiki síðan síðasti listi var birtur, gegn Moldóva og Albaníu.

Næstu leikir A landslið karla eru gegn Frakklandi 11. október og Andorra 14. október.

Uppselt er á leikinn gegn Frakklandi en miðasala á leikinn gegn Andorra er í fullum gangi á tix.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Vidal tryggði Barcelona sigur

Vidal tryggði Barcelona sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt
433
Fyrir 20 klukkutímum

2.deildin: Kórdrengir óstöðvandi – Sigur í fyrsta leik Hemma

2.deildin: Kórdrengir óstöðvandi – Sigur í fyrsta leik Hemma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu