fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

Guardiola: Þeir eru of gamlir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann sé í vandræðum með miðvarðarstöðuna.

Bæði John Stones og Aymeric Laporte eru meiddir og geta ekki leikið með City í dágóðan tíma.

City notaði Fernandinho og Nicolas Otamendi í 3-0 sigri á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í gær en sá fyrrnefndi er miðjumaður.

,,Ég efaðist ekki um að Fernandinho gæti gert þetta,“ sagði Guardiola eftir sigurinn.

,,Nico er 31 árs og Fernandinho er 34 ára. Næsti möguleiki er Eric Garcia sem er 18. Ég veit ekki hvað gerist á næstu m´nauðum.“

,,Við þurfum aðra lausn. Kannski Rodri eða Kyle Walker. Þeir geta ekki spilað alla leiki á þessum aldri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sérfræðingur velur draumalið leikmanna United og Liverpool: Ekki neinn úr liði United

Sérfræðingur velur draumalið leikmanna United og Liverpool: Ekki neinn úr liði United
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Cech: Valinn maður leiksins í fyrsta leik – Hetja kvöldsins

Magnaður Cech: Valinn maður leiksins í fyrsta leik – Hetja kvöldsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wijnaldum í kvöld

Sjáðu stórbrotið mark Wijnaldum í kvöld
433
Í gær

Dreymdi um Chelsea en fór til Arsenal

Dreymdi um Chelsea en fór til Arsenal
433
Í gær

Pabbinn segir fréttirnar bull

Pabbinn segir fréttirnar bull