Mánudagur 24.febrúar 2020
433

Guardiola: Þeir eru of gamlir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann sé í vandræðum með miðvarðarstöðuna.

Bæði John Stones og Aymeric Laporte eru meiddir og geta ekki leikið með City í dágóðan tíma.

City notaði Fernandinho og Nicolas Otamendi í 3-0 sigri á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í gær en sá fyrrnefndi er miðjumaður.

,,Ég efaðist ekki um að Fernandinho gæti gert þetta,“ sagði Guardiola eftir sigurinn.

,,Nico er 31 árs og Fernandinho er 34 ára. Næsti möguleiki er Eric Garcia sem er 18. Ég veit ekki hvað gerist á næstu m´nauðum.“

,,Við þurfum aðra lausn. Kannski Rodri eða Kyle Walker. Þeir geta ekki spilað alla leiki á þessum aldri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk rautt með varaliðinu og má ekki spila í El Clasico

Fékk rautt með varaliðinu og má ekki spila í El Clasico
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ajax staðfestir komu arftaka Ziyech

Ajax staðfestir komu arftaka Ziyech
433
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hafa efast um Aubameyang

Arteta viðurkennir að hafa efast um Aubameyang
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fernandes skoraði og lagði upp í sigri United

Fernandes skoraði og lagði upp í sigri United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarliðin á Emirates: Gylfi á sínum stað

Byrjunarliðin á Emirates: Gylfi á sínum stað