fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Gary og Eyjamenn ónýtir eftir erfiða ferð – ,,Þetta fer ekki á ferilskránna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður ÍBV, skoraði þrennu fyrir ÍBV í kvöld sem mætti FH í efstu deild.

Gary segir að verkefni ÍBV hafi verið erfitt í kvöld en liðið þurfti að ferðast til Reykjavíkur í ansi erfiðu veðri sem tók sinn tíma.

,,Þetta var ekki eins slæm ferð og áður en hún var samt slæm. Líkaminn er ónýtur. Þessi frammistaða snerist ekki um fótbolta heldur undirbúninginn,“ sagði Gary.

,,Ég þurfti að stíga upp. Ég ætla ekki að tapa 7-1,9-1 eða 10-1 það fer ekki á ferilskránna. Ég leiddi framlínuna og þeir fylgdu.“

,,Bátsferðin hjálpaði ekki. Við borðuðum tveimur tímum fyrir leik og ég var enn að melta kjúklinginn þegar ég skoraði.“

,,Ég mun reyna við hann [Gullskóinn]. Ég vildi fá bronsskóinn fyrir Valsleikinn en nú er ég inn í þessu. Strákarnir vilja hjálpa mér.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn ótrúlegasti brottrekstur sögunnar: Þetta gerði hann eftir 13 sekúndur

Einn ótrúlegasti brottrekstur sögunnar: Þetta gerði hann eftir 13 sekúndur
433Sport
Í gær

10 stórir skandalar þegar stjörnunar leituðu í vínið: Grunur um nauðgun – Nasistakveðja

10 stórir skandalar þegar stjörnunar leituðu í vínið: Grunur um nauðgun – Nasistakveðja
433Sport
Í gær

Ógnvekjandi ástand í Grikklandi: Blóðug árás á saklaust fólk – Sjáðu myndirnar

Ógnvekjandi ástand í Grikklandi: Blóðug árás á saklaust fólk – Sjáðu myndirnar