fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Fyrsti Bandaríkjamaðurinn í sögunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch er ekki nafn sem allir kannast við en hann er þjálfari og kemur frá Bandaríkjunum.

Marsch er nú hjá Red Bull Salzburg í Austurríki en hafði áður verið aðstoðarþjálfari RB Leipzig.

Marsch hefur byrjað afar vel hjá Salzburg og er liðið með fullt hús stiga eftir fyrstu sjö umferðirnar í Austurríki.

Hann sá svo sína menn spila við Genk í Meistaradeildinni í gær og vann liðið frábæran 6-2 heimasigur.

Marsch varð um leið fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að stýra liði í Meistaradeild Evrópu.

Marsch er 45 ára gamall og kemur frá Wisconsin en hann þjálfaði áður New York Red Bulls í MLS-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“