Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

De Jong í klípu: Líkaði við færslu um að reka ætti þjálfara Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, miðjumaður Ajax hefur komið sér í klandur eftir að hafa verið að föndra á Instagram í gær.

Stuðningsmenn Barcelona eru pirraðir, liðið hefur byrjað illa og gerði markalaust jafntefli gegn Dortmund, í Meistaradeildinni í gær. Börsungar voru heppnir að tapa ekki.

De Jong kom til Barcelona í sumar frá Ajax en vill nú láta reka Ernesto Valverde, þjálfara liðsins. Hann líkaði við ummæli sem kröfðust þess að Valverde yrði rekinn.

Valverde er valtur í sessi en þessi hegðun De Jong mun eflaust kalla á afsökunarbeiðni og fund.

De Jong er ungur hollenskur miðjumaður, hann var frábær með Ajax í fyrra en eins og aðrir Börsungar, verið í brasi á síðustu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“
433Sport
Í gær

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“