fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433Sport

De Jong í klípu: Líkaði við færslu um að reka ætti þjálfara Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, miðjumaður Ajax hefur komið sér í klandur eftir að hafa verið að föndra á Instagram í gær.

Stuðningsmenn Barcelona eru pirraðir, liðið hefur byrjað illa og gerði markalaust jafntefli gegn Dortmund, í Meistaradeildinni í gær. Börsungar voru heppnir að tapa ekki.

De Jong kom til Barcelona í sumar frá Ajax en vill nú láta reka Ernesto Valverde, þjálfara liðsins. Hann líkaði við ummæli sem kröfðust þess að Valverde yrði rekinn.

Valverde er valtur í sessi en þessi hegðun De Jong mun eflaust kalla á afsökunarbeiðni og fund.

De Jong er ungur hollenskur miðjumaður, hann var frábær með Ajax í fyrra en eins og aðrir Börsungar, verið í brasi á síðustu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi
433Sport
Í gær

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Í gær

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Í gær

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“
433Sport
Í gær

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu