fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433

Willian biður um nýjan samning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, vill ekki yfirgefa félagið næsta sumar eins og talað hefur verið um.

Willian á aðeins 12 mánuði eftir af samningnum sínum og hefur enn ekki fengið nýtt boð.

Willian er 31 árs gamall vængmaður en hann hefur spilað með Chelsea síðan 2013.

,,Ef þú spyrð mig þá vil ég vera hérna áfram,“ sagði Willian í samtali við Standard.

,,Ég á eitt ár eftir af samningnum og vil vera áfram því ég vil spila fyrir Chelsea.“

,,Ég elska þetta félag og elska að búa í London með fjölskyldunni. Ég hef verið hér í sex ár og allt er nú þegar fullkomið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna City kyssti sjónvarpskonuna í beinni útsendingu: Eiga í ástarsambandi

Stjarna City kyssti sjónvarpskonuna í beinni útsendingu: Eiga í ástarsambandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír að kveðja United í janúar?

Þrír að kveðja United í janúar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða
433
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United valdi Fulham yfir Liverpool

Goðsögn Manchester United valdi Fulham yfir Liverpool
433
Fyrir 23 klukkutímum

Spánverjar eru komnir á EM – Sviss vann sinn leik

Spánverjar eru komnir á EM – Sviss vann sinn leik
433Sport
Í gær

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina