fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433Sport

Sjáðu trylltan Higuain missa stjórn á skapinu: Sparkaði í þjálfara og var dreginn í burtu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain, leikmaður Juventus, trylltist á æfingu liðsins í dag fyrir leik gegn Atletico Madrid.

Higuain er þekktur fyrir að vera ansi skapstór og á það til að missa hausinn í leikjum og á æfingu.

Það er óvíst af hverju Higuain missti stjórn á skapi sínu í dag en hann var ósáttur við eitthvað.

Argentínumaðurinn sparkaði á meðal annars í þjálfara Juventus og var öskuillur.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“
433Sport
Í gær

Inter búið að kaupa bakvörð Real

Inter búið að kaupa bakvörð Real
433Sport
Í gær

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn