fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
433Sport

Sjáðu þegar Albert Guðmundsson reyndi að skora frá miðju

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 10:41

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson fær fá tækifæri með aðalliði AZ Alkmaar í Hollandi þessa dagana, sökum þess lék hann með varaliði félagsins í gær.

Varaliðið leikur í næst efstu deild en liðið tapaði gegn NAC Breda í gær.

Albert lék allan leikinn með AZ en leiknum lauk með 2-1 sigri NAC.

Albert átti tilraun frá miðju sem var nálægt því að enda með marki, AZ var þá að taka miðju og Albert ákvað að láta reyna.

Hann var ekki langt frá því eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi með skot á Ronaldo: ,,Vil frekar að aðrir tali um mig“

Messi með skot á Ronaldo: ,,Vil frekar að aðrir tali um mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ætli Gylfi Þór sé sammála? – ,,Það veit enginn af þessu en þetta er sannleikurinn“

Ætli Gylfi Þór sé sammála? – ,,Það veit enginn af þessu en þetta er sannleikurinn“