fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
433Sport

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Roonney, leikmaður DC United kallar eftir því að leikmenn í MLS deildinni fái betur borgað.

Launaþak er í deildinni sem verður til þess að flestir leikmenn fá ekki mjög vel borgað.

Stærstu stjörnurnar fá vel borgað en aðrir leikmenn fá lítið borgað, í samræmi við aðra knattspyrnumenn.

,,Mér finnst að leikmenn í Bandaríkjunum fái of lítið borgað,“ sagði Rooney.

,,Ég tel að þeir eigi skilið að fá betur borgað, í samræmi við aðrar deildir. Einnig í samræmi við aðrar íþróttir í Bandaríkjunum.“

,,Þetta mun ekki koma mér til gagns, ég verð ekki hér á næstu leiktíð. Ég tel að menn eigi skilið að fá borgað í samræmi við aðra knattspyrnumenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi með skot á Ronaldo: ,,Vil frekar að aðrir tali um mig“

Messi með skot á Ronaldo: ,,Vil frekar að aðrir tali um mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ætli Gylfi Þór sé sammála? – ,,Það veit enginn af þessu en þetta er sannleikurinn“

Ætli Gylfi Þór sé sammála? – ,,Það veit enginn af þessu en þetta er sannleikurinn“