fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
433Sport

Máni gráti næst: „Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 16:00

Máni í Harmageddon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í gærkvöldi að KR væri Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í fótbolta, liðið vann Pepsi Max-deild karla með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 1-0 sigur á Val og varð þar með meistari.

Breiðablik var eina liðið sem veitti KR samkeppni en að dugði skammt, KR búið að vinna deildina þegar tveir leikir eru eftir. Blikar gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í gær.

„Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim. Það er rosalega auðvelt að samgleðjast þeim eftir að hafa séð þessi viðtöl,
“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir í Pepsi Max-mörkunum í gær.

„Maður fer næstum því bara að gráta með Rúnari,“ sagði Máni Pétursson, spekingur þáttarins.

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna Liverpool hrósar leikmanni United: ,,Hann hefur verið frábær“

Stjarna Liverpool hrósar leikmanni United: ,,Hann hefur verið frábær“
433Sport
Í gær

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433Sport
Í gær

Erum við ekki búin að sjá það besta frá Ronaldo?

Erum við ekki búin að sjá það besta frá Ronaldo?
433Sport
Í gær

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina