fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
433Sport

Kompany læsti leikmenn inni í klefa í klukkustund og las yfir þeim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í steik hjá Anderlecht eftir að Vincent Kompany tók við liðinu í sumar.

Liðið hefur aðeins unnið einn af sjö leikjum sínum og tapað fjórum, í deild þar sem liðið á að vera eitt það besta.

Kompany tók við liðinu í sumar og hefur verið spilandi þjálfari. Þetta er hans fyrsta starf og hann virðist ráða illa við það.

Kompany var fyrirliði Manchester City í mörg ár en hann hefur látið Simon Davies, aðstoðarmann sinn stýra síðustu leikjum.

Liðið tapaði 2-1 gegn Antwerp um helgina og eftir leik læsti Kompany klefanum í klukkutíma, hann las yfir mönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi með skot á Ronaldo: ,,Vil frekar að aðrir tali um mig“

Messi með skot á Ronaldo: ,,Vil frekar að aðrir tali um mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ætli Gylfi Þór sé sammála? – ,,Það veit enginn af þessu en þetta er sannleikurinn“

Ætli Gylfi Þór sé sammála? – ,,Það veit enginn af þessu en þetta er sannleikurinn“