fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan byrjar tímabilið í Meistaradeildinni ekki vel en liðið mætti Slavia Prag í fyrsta leik í kvöld.

Það bjuggust flestir við þægilegum heimasigri Inter sem hefur byrjað deildarkeppnina á Ítalíu vel.

Annað kom þó á daginn og rétt náði Inter í jafntefli. Slavia komst yfir ne Nicolo Barella jafnaði metin fyrir Inter á 92. mínútu.

Í hinum leiknum sem var að klárast áttust við Lyon og Zenit og lauk þeim leik einnig með 1-1 jafntefli.

Inter 1-1 Slavia Prag
0-1 Peter Olayinka(63′)
1-1 Nicolo Barella(92′)

Lyon 1-1 Zenit
0-1 Sardar Azmoun(41′)
1-1 Memphis Depay(víti, 50′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna City kyssti sjónvarpskonuna í beinni útsendingu: Eiga í ástarsambandi

Stjarna City kyssti sjónvarpskonuna í beinni útsendingu: Eiga í ástarsambandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír að kveðja United í janúar?

Þrír að kveðja United í janúar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða
433
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United valdi Fulham yfir Liverpool

Goðsögn Manchester United valdi Fulham yfir Liverpool
433
Fyrir 23 klukkutímum

Spánverjar eru komnir á EM – Sviss vann sinn leik

Spánverjar eru komnir á EM – Sviss vann sinn leik
433Sport
Í gær

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina