Fimmtudagur 12.desember 2019
433

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan byrjar tímabilið í Meistaradeildinni ekki vel en liðið mætti Slavia Prag í fyrsta leik í kvöld.

Það bjuggust flestir við þægilegum heimasigri Inter sem hefur byrjað deildarkeppnina á Ítalíu vel.

Annað kom þó á daginn og rétt náði Inter í jafntefli. Slavia komst yfir ne Nicolo Barella jafnaði metin fyrir Inter á 92. mínútu.

Í hinum leiknum sem var að klárast áttust við Lyon og Zenit og lauk þeim leik einnig með 1-1 jafntefli.

Inter 1-1 Slavia Prag
0-1 Peter Olayinka(63′)
1-1 Nicolo Barella(92′)

Lyon 1-1 Zenit
0-1 Sardar Azmoun(41′)
1-1 Memphis Depay(víti, 50′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins