fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 11:43

Davíð (t.v)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Örn Atlason, leikmaður Víkings varð bikarmeistari með sínu liði á laugardag þegar liðið vann FH á Laugardalsvelli.

Eftir leikinn fóru Davíð og félagar út að snæða og skildi Davíð bílinn sinn þar eftir. Þegar hann mætti að sækja hann daginn eftir, þá var búið að brjótast inn í bíl hans.

Davíð hafði geymt medalíunni fyrir sigurinn í bílnum og öðru dóti var einnig stolið. „Þeir brutu afturrúðuna og tóku medalíu og skó og eitthvað,“ sagði Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings í hlaðvarpi félagsins en Fótbolti.net sagði fyrst frá..

Davíð hefur verið frábær með liði Víkings í sumar en hann hefur lengi staðið sig vel í hægri bakverði félagsins.

Þáttinn má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræddur og keypti sér hunda fyrir 9 milljónir

Hræddur og keypti sér hunda fyrir 9 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Í gær

Vonast til að geta selt vöru sem enginn hefur viljað

Vonast til að geta selt vöru sem enginn hefur viljað
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þegar allt fer úr böndunum – Sígaretta í auga og fatafellur

Þegar allt fer úr böndunum – Sígaretta í auga og fatafellur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag