fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433

Óskar Örn: ,,Næstbesti staðurinn fyrir KR“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson var að vonum sáttur í kvöld er KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2019.

Óskar lék með KR sem vann 1-0 sigur á Val á útivelli og er titillinn þar með tryggður.

,,Við erum búnir að hafa þetta hangandi yfir okkur, öll umræðan og allt þetta. Það er hrikalega gott að klára þetta og hleypa þessu ekki í einhverja vitleysu,“ sagði Óskar.

,,Við höfðum upp á að hlaupa og mér fannst sjást að við vorum tilbúnir í þennan leik. Að skora á 3. mínútur og vera með allan leikinn eftir og vita að það er nóg er tricky staða.“

,,Það gerir þetta ennþá sætara fyrir alla KR-inga. Þetta er næstbesti staðurinn fyrir KR að vinna. Þetta er bara geggjað,“ bætti Óskar við um að fagna á Hlíðarenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill fá fyrirliðabandið hjá Liverpool

Vill fá fyrirliðabandið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík
433Sport
Í gær

Ætti Klopp að leita til Arsenal?

Ætti Klopp að leita til Arsenal?
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“
433
Í gær

Guardiola: Af hverju ætti hann að vilja koma aftur?

Guardiola: Af hverju ætti hann að vilja koma aftur?
433Sport
Í gær

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“