fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433

Óskar Örn: ,,Næstbesti staðurinn fyrir KR“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson var að vonum sáttur í kvöld er KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2019.

Óskar lék með KR sem vann 1-0 sigur á Val á útivelli og er titillinn þar með tryggður.

,,Við erum búnir að hafa þetta hangandi yfir okkur, öll umræðan og allt þetta. Það er hrikalega gott að klára þetta og hleypa þessu ekki í einhverja vitleysu,“ sagði Óskar.

,,Við höfðum upp á að hlaupa og mér fannst sjást að við vorum tilbúnir í þennan leik. Að skora á 3. mínútur og vera með allan leikinn eftir og vita að það er nóg er tricky staða.“

,,Það gerir þetta ennþá sætara fyrir alla KR-inga. Þetta er næstbesti staðurinn fyrir KR að vinna. Þetta er bara geggjað,“ bætti Óskar við um að fagna á Hlíðarenda.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna City kyssti sjónvarpskonuna í beinni útsendingu: Eiga í ástarsambandi

Stjarna City kyssti sjónvarpskonuna í beinni útsendingu: Eiga í ástarsambandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír að kveðja United í janúar?

Þrír að kveðja United í janúar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða
433
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United valdi Fulham yfir Liverpool

Goðsögn Manchester United valdi Fulham yfir Liverpool
433
Fyrir 23 klukkutímum

Spánverjar eru komnir á EM – Sviss vann sinn leik

Spánverjar eru komnir á EM – Sviss vann sinn leik
433Sport
Í gær

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina

De Gea fór meiddur af velli – Líklega ekki með um helgina