fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Gat ekkert hjá Arsenal en Dzeko þekkir gæðin

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko, leikmaður Roma, vonar að félagið muni kaupa Henrikh Mkhitaryan endanlega frá Arsenal.

Mkhitaryan var lánaður til Roma í sumarglugganum og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið í gær.

Dzeko er aðdáandi armenska landsliðsmannsins og vonar að hann verði lengi hjá Roma.

,,Ég býst við þessu af honum. Ég þekki hann sem frábæran leikmann og hann er frábær viðbót við okkar sóknarsinnaða lið,“ sagði Dzeko.

,,Ég er 100 prósent viss um að hann muni hjálpa okkur. Þessi félagaskipti gerðu mig mjög ánægðan.“

,,Hann er frábær atvinnumaður og ég man eftir honum hjá Dortmund. Hann verður stór leikmaður hérna og verður vonandi hérna lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal eru reiðir og vilja reka Emery: Samanburður við Wenger

Stuðningsmenn Arsenal eru reiðir og vilja reka Emery: Samanburður við Wenger
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jói Harðar fékk nýjan samning hjá Start: Getur stýrt liðinu upp

Jói Harðar fékk nýjan samning hjá Start: Getur stýrt liðinu upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sakaður um lemja eiginkonu sína og brjóta símann hennar

Sakaður um lemja eiginkonu sína og brjóta símann hennar
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mandzukic fær ekki að æfa með Juventus: Félagið leitar lausna

Mandzukic fær ekki að æfa með Juventus: Félagið leitar lausna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða