fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433Sport

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Heskey, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt þá Frank Lampard og Steven Gerrard sem eru þjálfarar í dag.

Gerrard og Lampard voru frábærir leikmenn á sínum tíma og léku með Heskey í enska landsliðinu.

Lampard þjálfar í dag lið Chelsea á Englandi og er Gerrard hjá Rangers í Skotlandi. Bæði störfin eru ansi stór.

Heskey efast þó um það að þeir hefðu fengið þessi störf ef þeir væru svartir á hörund.

,,Það er 100 prósent auðveldara fyrir þá. Þeir munu fá þessi störf. Ég get bara bent á húðlitinn,“ sagði Heskey.

,,Tel ég að þetta sé erfiðara fyrir svarta þjálfara? Klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi
433Sport
Í gær

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Í gær

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Í gær

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“
433Sport
Í gær

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu