fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Heskey, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt þá Frank Lampard og Steven Gerrard sem eru þjálfarar í dag.

Gerrard og Lampard voru frábærir leikmenn á sínum tíma og léku með Heskey í enska landsliðinu.

Lampard þjálfar í dag lið Chelsea á Englandi og er Gerrard hjá Rangers í Skotlandi. Bæði störfin eru ansi stór.

Heskey efast þó um það að þeir hefðu fengið þessi störf ef þeir væru svartir á hörund.

,,Það er 100 prósent auðveldara fyrir þá. Þeir munu fá þessi störf. Ég get bara bent á húðlitinn,“ sagði Heskey.

,,Tel ég að þetta sé erfiðara fyrir svarta þjálfara? Klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Í gær

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Í gær

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Í gær

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn
433Sport
Í gær

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi
433Sport
Í gær

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli