fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433Sport

Einkunnirnar er KR varð Íslandsmeistari – Arnór Sveinn bestur

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er Íslandsmeistari Pepsi Max-deildar karla árið 2019 en þetta varð ljóst eftir leiki kvöldsins.

KR mætti Íslandsmeisturum síðasta árs í Val og höfðu betur með einu marki gegn engu á Hlíðarenda.

Pálmi Rafn Pálmason sá um að tryggja þeim svarthvítu sigurinn en tvær umferðir eru eftir í mótinu sjálfu.

KR er með 46 stig á toppi deildarinnar en Breiðablik er í öðru sætinu með 37 eftir leik við Stjörnuna.

Hér má sjá einkunnirnar úr leik kvöldsins.

Valur:
1. Hannes Þór Halldórsson 5
2. Birkir Már Sævarsson 4
4. Einar Karl Ingvarsson 5
7. Haukur Páll Sigurðsson 5
9. Patrick Pedersen 5
10. Kristinn Freyr Sigurðsson 5
11. Sigurður Egill Lárusson (´70) 5
17. Andri Adolphsson 4
20. Orri Sigurður Ómarsson 3
21. Bjarni Ólafur Eiríksson 4
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson (´66) 5

Varamenn
Emil Lyng (´66) 5
Kaj Leó (´70) 5

KR
1. Beitir Ólafsson 6
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson 8 – Maður leiksins
7. Skúli Jón Friðgeirsson 6
10. Pálmi Rafn Pálmason (´70) 8
11. Kennie Chopart 7
16. Pablo Punyed 6
19. Kristinn Jónsson 7
20. Tobias Thomsen 6
21. Kristján Flóki Finnbogason 6
22. Óskar Örn Hauksson 7
25. Finnur Tómas Pálmason 7

Varamenn
Finnur Orri Margeirsson (´70) 5

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi
433Sport
Í gær

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Í gær

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Í gær

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“
433Sport
Í gær

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu