fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Stórkostlegur Eiður á afmæli – Afrekaði ótrúlega hluti: ,,Íslenska skrímslið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands, fagnar afmæli sínu í dag þann 15. september.

Eiður er af mörgum talinn bestur í sögu Íslands en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins.

Eiður átti gríðarlega farsælan feril sem atvinnumaður og lék fyrir þónokkur stórlið.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea og var þá flottur fyrir risalið Barcelona í þrjú ár.

Einnig kom Eiður við sögu hjá Tottenham og Monaco en hann endaði ferilinn með Molde í Noregi árið 2016.

Eiður átti eins og áður sagði farsælan feril og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar með Chelsea og deildarbikarinn einu sinni.

Hjá Barcelona þá vann Eiður deildina, bikarinn og Meistaradeildina á stórkostlegu tímabili 2008/2009.

Eiður er 41 árs gamall í dag og er við hæfi að minnast þess sem hann hefur afrekað á ferlinum.

Til hamingju með daginn Eiður og takk fyrir allt saman.

Öll mörk Eiðs fyrir Chelsea:

Eiður hjá Barcelona:

Eiður Guðjohnsen – íslenska skrímslið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes
433Sport
Í gær

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram
433Sport
Í gær

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu