fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
433

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var reiður út í liðsfélaga sinn Eden Hazard í gær.

Hazard spilaði með Real í fyrsta sinn í gær en hann kom inná sem varamaður í 3-2 sigri á Leganes.

Courtois var hrifinn af sumu sem hann sá en lét Hazard annars heyra það fyrir hælspyrnur sem kostuðu Real boltann.

,,Eden sýndi hvað hann getur gert þegar við skoruðum næstum því. Hann var slakur á boltanum og lét spilið flæða,“ sagði Courtois.

,,Ég varð reiður út í hann nokkrum sinnum því hann var að reyna hælspyrnur og missti boltann. Þegar hans stund rennur upp þá getur hann skapað mikla hættu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Bournemouth: Greenwood bestur

Einkunnir úr leik Manchester United og Bournemouth: Greenwood bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Víkings R: Þórður í markinu

Byrjunarlið KR og Víkings R: Þórður í markinu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Norwich tapaði heima – Að kveðja deildina

Norwich tapaði heima – Að kveðja deildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Gróttu og HK: Koma fyrstu stigin?

Byrjunarlið Gróttu og HK: Koma fyrstu stigin?
433Sport
Í gær

Bræður fengu að gista hjá knattspyrnustjörnu í mánuð – ,,Stoltur að hafa kynnst honum“

Bræður fengu að gista hjá knattspyrnustjörnu í mánuð – ,,Stoltur að hafa kynnst honum“
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar baunar á leikmann: Eins og jólatré – ,,Veit ekki á hvaða sveppum hann var á“

Gaui Þórðar baunar á leikmann: Eins og jólatré – ,,Veit ekki á hvaða sveppum hann var á“
433
Í gær

Lengjudeildin: Leiknir vann í Keflavík – Magni tapaði heima

Lengjudeildin: Leiknir vann í Keflavík – Magni tapaði heima
433Sport
Í gær

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“