fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433Sport

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 3-2 Manchester City
1-0 Kevin McLean(18′)
2-0 Todd Cantwell(28′)
2-1 Sergio Aguero(45′)
3-1 Teemu Pukki(50′)
3-2 Rodri(88′)

Það fór fram magnaður leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er lið Norwich fékk Manchester City í heimsókn.

Það bjuggust flestir við þægilegum sigri City áður en leikar hófust en það varð svo sannarlega ekki niðurstaðan.

Það voru heimamenn í Norwich sem höfðu betur 3-2 og skelltu því Englandsmeisturunum.

Finninn fljúgandi Teemu Pukki skoraði enn eitt markið í efstu deild og lagði þá einnig upp eitt.

Rodri minnkaði muninn fyrir City undir lok leiksins en Norwich tókst að halda út þrátt fyrir mikla pressu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“
433Sport
Í gær

Sama regla gildir á næsta tímabili á Englandi

Sama regla gildir á næsta tímabili á Englandi
433Sport
Í gær

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn
433Sport
Í gær

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“