fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Óli Kristjáns öskuillur eftir risastóra ákvörðun í Laugardalnum: ,,Algjörlega út í hött“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var öskuillur í kvöld eftir 1-0 tap gegn Víkingum í úrslitum bikarsins.

Pétur Viðarsson fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik og er það ákvörðun sem Ólafur er hundfúll með.

,,Ég vil byrja á því að óska Víkingum til hamingju. Þegar þú vinnur þá áttu það sennilega skilið,“ sagði Ólafur.

,,Þetta lítur þannig fyrir mér út að þetta hafi verið glórulaus ákvörðun, algjörlega glórulaus ákvörðun.“

,,Að halda því fram að það sé ásettningur þarna, Pétur er með boltann og stígur niður og það vill svo til að leikmaður Víkings er í grasinu og ég sé ekki hvort hann fari í hann eða ekki.“

,,Fjórði dómarinn að taka þessa risa ákvörðun er algjörlega út í hött og það er ekki í fyrsta sinn í sumar þar sem allt í einu fjórði dómari tekur svona ákvörðun.“

Nánar er rætt við Óla hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer Emil Hallfreðsson í stórlið Roma?

Fer Emil Hallfreðsson í stórlið Roma?
433Sport
Í gær

Ógnvekjandi ástand í Grikklandi: Blóðug árás á saklaust fólk – Sjáðu myndirnar

Ógnvekjandi ástand í Grikklandi: Blóðug árás á saklaust fólk – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Heimtar að Liverpool biðjist afsökunar: ,,Ekkert heyrst á átta árum“

Heimtar að Liverpool biðjist afsökunar: ,,Ekkert heyrst á átta árum“
433Sport
Í gær

Hermann Hreiðarsson á leið í þjálfarateymi Southend: Campbell stýrir og Cole kemur með

Hermann Hreiðarsson á leið í þjálfarateymi Southend: Campbell stýrir og Cole kemur með
433Sport
Í gær

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“