fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. september 2019 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi verið rætt um það í heimi fótboltans, hvort það sé í lagi fyrir atvinnumenn í fremstu röð að stunda kynlíf fyrir leik. Sumir þjálfarar hafa bannað slíka iðju kvöldi fyrir leik.

Aðrir telja að það sé ekki neitt að því að taka snúning á hvíta lakinu. Það fái fólk til að slaka á að stunda kynlíf.

Gareth Southgate þjálfari Englands trúir á því að kynlíf hjálpi leikmönnum. Hann bauð því leikmönnum liðsins að fá konur sínar í heimsókn, reglulega á síðasta Heimsmeistaramóti. Sömu sögu er að segja af Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

,,Ég stundaði oft kynlíf fyrir leik, það hjálpar mér að halda einbeitingu. Það eru samt ekki allir þjálfarar sem gefa grænt á þetta,“ sagði Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður allra tíma frá Brasilíu.

,,Rannsókir hafa sannað að þetta hefur ekki nein mælanleg áhrif að stunda kynlíf,“ sagði Dr Pam sem legið hefur yfir þessu máli.

,,Það er á hreinu, nema að þú sért að stunda kynlíf sem stuðningsfólk Fifty Shades of Grey yrði stolt af.“

,,Ég gerði þetta oft, en reyndi að sleppa kynlífi klukkutíma fyrir leik,“ sagði George Best, á sinum tíma. Þegar hann var og hét.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“
433Sport
Í gær

Losna úr sóttkví í vikunni

Losna úr sóttkví í vikunni
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham