fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er bikarmeistari árið 2019 en liðið lék við FH í úrslitaleiknum í kvöld.

Það var boðið upp á stemningu á Laugardalsvelli í kvöld en yfir 4000 þúsund manns létu sjá sig.

Það var aðeins eitt mark skorað í viðureigninni en það gerði Óttar Magnús Karlsson fyrir Víkinga.

Óttar skoraði mark sitt af vítapunktinum en dæmd var hendi á Þórð Þorstein Þórðarson.

Tveimur mínútum eftir mark Óttars fékk svo Pétur Viðarsson rautt spjald hjá FH eftir viðskipti við Guðmund Andra Tryggvason. Sá dómur er umdeildur.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð í leiknum og fagna Víkingar sigri í bikarnum þetta árið og eru á leið í Evrópukeppni.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Víkingur R:

1. Þórður Ingason 7
3. Logi Tómasson 6
6. Halldór Smári Sigurðsson 6
8. Sölvi Geir Ottesen 6
9. Erlingur Agnarsson 7
10. Óttar Magnús Karlsson 6
20. Júlíus Magnússon 7
21. Guðmundur Andri Tryggvason 8 – Maður leiksins
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason

FH:
24. Daði Freyr Arnarsson 6
3. Cédric D’Ulivo 5
4. Pétur Viðarsson (´60) 5
6. Björn Daníel Sverrisson 4
7. Steven Lennon 4
9. Jónatan Ingi Jónsson (´62) 5
10. Davíð Þór Viðarsson 6
14. Morten Beck 6
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson 4
16. Guðmundur Kristjánsson 6
27. Brandur Olsen 4

Varamenn:
Guðmann Þórisson (´62) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ólafur Hand sýknaður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er vinsælasti bíllinn hjá stjörnum United

Þetta er vinsælasti bíllinn hjá stjörnum United
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Fyrir 2 dögum
Algjört verðhrun