fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433Sport

Einkunnir úr mögnuðum sigri: Nýja stjarnan fær góða dóma

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham er sjóðandi heitur þessa stundina en hann leikur í framlínu Chelsea sem mætti Wolves.

Chelsea vann frábæran 5-2 útisigur á Wolves þar sem Abraham skoraði þrennu fyrir þá bláklæddu. Abraham gerði einnig mark fyrsta mark Wolves sem var sjálfsmark.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

WOLVES 3-5-2: Patricio 4; Vallejo 5, Coady 4.5, Saiss 5; Traore 4 (Doherty 56, 6), Dendoncker 4.5 (Cutrone 46, 6), Neves 5, Moutinho 5, Jonny 5; Jota 5, Jimenez 5 (Gibbs-White, 6).

CHELSEA 3-4-3: Kepa 6; Rudiger 6 (Zouma 46, 6), Christensen 6.5, Tomori 7; Azpilicueta 6.5, Kovacic 7 (Barkley 70, 6), Jorginho 6.5, Alonso 6; Willian 7, Abraham 9 (Batshuayi), Mount 7.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner