fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Sjö þjálfarar sem Fylkir gæti reynt að fá til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis og Helgi Sigurðsson hafa komist að þeirri sameiginlegu ákvörðun að Helgi láti af störfum sem aðalþjálfari karlaliðs Fylkis eftir yfirstandandi keppnistímabil. Ákvörðunin er tekin í bróðerni og sátt beggja aðila. Þetta kom fram í gær.

Sögur um að Helgi myndi láta af störfum hafa lengi legið í loftinu, nú hefur það verið staðfest.

Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði liðsins hefur mest verið orðaður við starfið. Góðir kostir gætu þó verið í boði.

Helstu sögusagnir í Pepsi Max-deild karla tengjast því að Valur og Breiðablik, hugsi nú um að skipta um þjálfara. Því gætu Ólafur Jóhannesson og Ágúst Gylfason verið í boði í lok tímabils.

Hér að neðan eru sjö þjálfarar sem gætu tekið við Fylki.


Ólafur Ingi Skúlason

Sigurbjörn Hreiðarsson

Ólafur Jóhannesson

Ágúst Gylfason

Heimir Guðjónsson

Ejub Purisevic

Þorvaldur Örlygsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Í gær

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum