Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Var reiður og öskraði eftir tap gegn Englandi: Sá síðan myndavélina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernard Challandes, þjálfari Kosóvó var ekki léttur ljúfur og kátur eftir tap gegn Englandi í gær.

Kosóvó er að smíða saman skemmtilegt lið en liðið tapaði 5-3 í gær.

Challandes var öskrandi og gargaði,,Hræðilegt“ þegar hann gekk inn að klefanum.

Hann var brjálaður en sá myndavélina, þá fór hann að brosa og lét eins og ekkert væri í gangi.

Þetta atvik má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birkir Bjarnason besti leikmaður Íslands árið 2019: Sjáðu meðaleinkunn leikmanna

Birkir Bjarnason besti leikmaður Íslands árið 2019: Sjáðu meðaleinkunn leikmanna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er átta manna óskalista Ole Gunnar Solskjær

Þetta er átta manna óskalista Ole Gunnar Solskjær