fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Var reiður og öskraði eftir tap gegn Englandi: Sá síðan myndavélina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernard Challandes, þjálfari Kosóvó var ekki léttur ljúfur og kátur eftir tap gegn Englandi í gær.

Kosóvó er að smíða saman skemmtilegt lið en liðið tapaði 5-3 í gær.

Challandes var öskrandi og gargaði,,Hræðilegt“ þegar hann gekk inn að klefanum.

Hann var brjálaður en sá myndavélina, þá fór hann að brosa og lét eins og ekkert væri í gangi.

Þetta atvik má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Algjört verðhrun
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Í gær

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúrik getur ekki tjáð sig: „Málið er hjá lögfræðingum“

Rúrik getur ekki tjáð sig: „Málið er hjá lögfræðingum“