Föstudagur 13.desember 2019
433

Stjóri Valencia óvænt rekinn – Kom liðinu í Meistaradeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia á Spáni hefur ákveðið að reka þjálfara sinn Marcelino í byrjun tímabils.

Marcelino náði afar góðum árangri með Valencia á síðustu leiktíð og kom liðinu í Meistaradeildina.

Aðeins þrír leikir eru búnir af tímabilinu en talið er að samband Marcelino og eigandans Peter Lim sé hörmulegt.

Lim ákvað því að láta Spánverjann fara í landsliðshlénu og hefur Albert Celades verið ráðinn í hans stað.

Marcelino þjálfaði Valencia í meira en tvö ár og ljóst að hann var ekki rekinn fyrir slæmt gengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn
433
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“