fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

Stjóri Valencia óvænt rekinn – Kom liðinu í Meistaradeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia á Spáni hefur ákveðið að reka þjálfara sinn Marcelino í byrjun tímabils.

Marcelino náði afar góðum árangri með Valencia á síðustu leiktíð og kom liðinu í Meistaradeildina.

Aðeins þrír leikir eru búnir af tímabilinu en talið er að samband Marcelino og eigandans Peter Lim sé hörmulegt.

Lim ákvað því að láta Spánverjann fara í landsliðshlénu og hefur Albert Celades verið ráðinn í hans stað.

Marcelino þjálfaði Valencia í meira en tvö ár og ljóst að hann var ekki rekinn fyrir slæmt gengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur: Þeir dæma þetta

Pétur: Þeir dæma þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin
433
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry setti tvennu

Kjartan Henry setti tvennu