Föstudagur 13.desember 2019
433

Scholes hefur engu gleymt – Sjáðu stórkostlega sendingu í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes er af mörgum talinn einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Scholes mætti til leiks á Etihad í kvöld en kveðjuleikur Vincent Kompany er nú í gangi.

Þar spila goðsagnir Manchester City við goðsagnir úrvalsdeildarinnar og er Scholes hluti af því liði.

Scholes bauð upp á algjöra töfrasendingu í leiknum sem gerði svo sannarlega mikið fyrir augað.

Orð eru óþörf en ljóst er að Scholes hefur engu gleymt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn
433
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“