fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

Scholes hefur engu gleymt – Sjáðu stórkostlega sendingu í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes er af mörgum talinn einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Scholes mætti til leiks á Etihad í kvöld en kveðjuleikur Vincent Kompany er nú í gangi.

Þar spila goðsagnir Manchester City við goðsagnir úrvalsdeildarinnar og er Scholes hluti af því liði.

Scholes bauð upp á algjöra töfrasendingu í leiknum sem gerði svo sannarlega mikið fyrir augað.

Orð eru óþörf en ljóst er að Scholes hefur engu gleymt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur: Þeir dæma þetta

Pétur: Þeir dæma þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin
433
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry setti tvennu

Kjartan Henry setti tvennu