fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Sagði upp störfum eftir 4-2 tap en mætti svo strax aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni ákvað Robert Prosinecki að segja af sér sem landsliðsþjálfari Bosníu en hann gaf það sjálfur út.

Prosinecki var bálreiður eftir 4-2 tap gegn Armeníu og sagðist vera hættur eftir leikinn.

Nú hefur hann hins vegar ákveðið að skipta um skoðun og mun halda áfram að þjálfa landsliðið.

Bosnía byrjaði vel undir stjórn Prosinecki sem tók við í janúar á síðasta ári og var liðið um tíma ósigrað í níu leikjum.

Í undankeppni EM hefur þó illa gengið og hefur liðið aðeins unnið einn af fimm leikjum.

Hann hætti því í aðeins tvo daga en mun halda áfram að stýra liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli