Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Eigandinn er pirraður því fáir nenna að mæta: ,,Þarf ég að kaupa Milan til að gera þá ánægða?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, skilur ekki stuðningsmenn liðsins sem nenna ekki að mæta á heimaleikina.

Aðeins um 28 þúsund manns mættu að meðaltali á heimavöll Napoli á síðustu leiktíð en völlurinn tekur 55 þúsund manns í sæti.

De Laurentiis er litríkur eigandi en hann segir að það séu of margir í borginni sem styðji við bakið á öðrum liðum.

,,Ég skil ekki af hverju Bari í C-deildinni er með fleiri ársmiðahafa en Napoli, jafnvel þó að við höfum lækkað verðið,“ sagði De Laurentiis.

,,Ég tel að margir í Napoli séu öfundsjúkir út í önnur lið, það eru margir sem styðja Juventus, Inter Milan og AC Milan.“

,,Þarf ég að kaupa Milan til að gera þá ánægða?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neymar valdi fimm bestu – Ekkert pláss fyrir Ronaldo

Neymar valdi fimm bestu – Ekkert pláss fyrir Ronaldo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sonur Messi er aðdáandi Ronaldo – ,,Hann elskar að spyrja mig“

Sonur Messi er aðdáandi Ronaldo – ,,Hann elskar að spyrja mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu fallegt atvik: Drengurinn hræddur og fékk boð frá stjörnunum – Var með á myndinni

Sjáðu fallegt atvik: Drengurinn hræddur og fékk boð frá stjörnunum – Var með á myndinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi
433Sport
Í gær

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar
433Sport
Í gær

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“
433Sport
Í gær

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK