fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
433Sport

Eigandinn er pirraður því fáir nenna að mæta: ,,Þarf ég að kaupa Milan til að gera þá ánægða?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, skilur ekki stuðningsmenn liðsins sem nenna ekki að mæta á heimaleikina.

Aðeins um 28 þúsund manns mættu að meðaltali á heimavöll Napoli á síðustu leiktíð en völlurinn tekur 55 þúsund manns í sæti.

De Laurentiis er litríkur eigandi en hann segir að það séu of margir í borginni sem styðji við bakið á öðrum liðum.

,,Ég skil ekki af hverju Bari í C-deildinni er með fleiri ársmiðahafa en Napoli, jafnvel þó að við höfum lækkað verðið,“ sagði De Laurentiis.

,,Ég tel að margir í Napoli séu öfundsjúkir út í önnur lið, það eru margir sem styðja Juventus, Inter Milan og AC Milan.“

,,Þarf ég að kaupa Milan til að gera þá ánægða?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham enn í vandræðum – Chelsea í þriðja sætið

Tottenham enn í vandræðum – Chelsea í þriðja sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð tryggði stig gegn Bayern Munchen

Alfreð tryggði stig gegn Bayern Munchen
433Sport
Í gær

Segir að KR sé búið að leggja fram tilboð í Tryggva Hrafn – ,,Rétti tímapunkturinn fyrir hann að fara“

Segir að KR sé búið að leggja fram tilboð í Tryggva Hrafn – ,,Rétti tímapunkturinn fyrir hann að fara“
433Sport
Í gær

Manchester United gæti endað í fallsæti í fyrsta sinn – Þetta þarf að gerast

Manchester United gæti endað í fallsæti í fyrsta sinn – Þetta þarf að gerast
433Sport
Í gær

Ein bjartasta von Kópavogs fékk að heimsækja tvö stórlið – Fleiri skoða aðstæður

Ein bjartasta von Kópavogs fékk að heimsækja tvö stórlið – Fleiri skoða aðstæður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lofar að drepa leikmann Arsenal ef hann lætur sjá sig

Lofar að drepa leikmann Arsenal ef hann lætur sjá sig