Fimmtudagur 12.desember 2019
433

Eiður nýtir sér gæði Mourinho, Allardyce og Guardiola

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er byrjaður að reyna fyrir sér sem þjálfari en hann er aðstoðarþjálfari U21 landsliðsins.

Það er fyrsta þjálfara reynsla Eiðs en hann lagði skóna á hilluna í lok ársins 2017.

Eiður er að vinna í því að mennta sig í þjálfun og fær fullkomna reynslu á meðan hann gerir það.

,,Ég fæ reynsluna á meðan ég læri gráðurnar. Þetta er í raun fullkomlega sett upp,“ sagði Eiður við Goal.

,,Það er frábært. Þetta gefur mér tækifæri á að vera á vellinum með góðum leikmönnum.“

,,Þú reynir að nýta þér gæði allra þjálfara sem þú kynntist á ferlinum. Hvort sem það sé hvernig Jose Mourinho var einn á einn, hversu hávær Sam Allardyce var eða hvernig Pep Guardiola hugsaði um hlaup án bolta og að halda bolta.“

,,Hjá Barcelona spilaði ég fallegasta bolta ferilsins. Þar eru leikmenn að koma upp í aðalliðið eftir að hafa spilað eins með yngri liðunum síðan þeir voru krakkar.“

,,Þeim líður vel með aðalliðinu því þeir þekkja þetta. Þeir vita nákvæmlega hvernig leikstíllinn er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar
433
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins